Um okkur
Þak Pappi ehf. er traust og heiðarlegt fyrirtæki sem hefur í áratugi sérhæft sig í viðhaldi fasteigna og fyrirbyggjandi aðgerðum.
Við kappkostum við að veita viðskiptavinum okkar vandaðar og faglegar lausnir á sanngjörnu verði.
Með þessi markmið að leiðarljósi höfum við komið okkur upp traustum hópi viðskiptavina.
Meira
Skoðun og áætlun
Við komum og skoðum með þér verkefnið og gerum þér tilboð án skuldbindinga.
Við gerum nákvæma kostnaðaráætlun sem tekur mið af verklýsingum yfir alla verkþætti og metum allann kostnað strax í upphafi.
Við komum ekki með óraunhæf tilboð og mælum ekki með ódýrum skyndilausnum.