Vörur
Þak pappi ehf. vinnur einungis með besta efni sem völ er á frá Litháíska Mida sem stenst allar
þær gæðakröfur sem settar eru í Evrópu. Þegar notaðar eru gæða vörur skilar það sér í betri frágangi og verkum
í hæsta gæðaflokki. Allur efniviður sem við
notumst við er jafnframt hægt að kaupa hjá okkur á hagstæðu verði.